Beint í efni

Að mála svefnherbergi

Þegar svefnherbergið er málað þá mælum við með að velja málningu sem hentar eftir álagi rýmisins. Er um barnaherbergi að ræða?

Gott er að hafa í huga að litur og gljástig málningarinnar hefur áhrif á birtustig í rýminu.

Þrífið álagsfleti fyrir málun. Í kringum slökkvara, gólf- og loftlista, hurðarhúna osfrv.

Hér er hægt að lesa frekari verklýsingu.

Við mælum með vörunum hér að neðan.