Beint í efni

Rúmlega 30 manns starfa hjá Slippfélaginu ehf. Við leggjum okkur fram við að viðhalda góðum starfsanda og vinnugleði en það sem að einkennir helst mannauð Slippfélagsins er mikil fagþekking og þjónustulund. Margir okkar sölumanna eru til að mynda faglærðir málara og þar af leiðandi hoknir af reynslu. Margir af okkar lykilstarfsmönnum hafa starfað hjá Slippfélaginu í yfir 20 ár.
Ef þú hefur áhuga á að slást í hóp með okkur þá er hægt að senda okkur starfsumsókn á slippfelagid@slippfelagid.is með ferilskrá og mynd.