Merki Slippfélagsins
Merki og litir Slippfélagsins hafa þróast með fyrirtækinu í tímana rás. Þó hafa séreinkenni haldist frá upphafi sem eru sérstaklega kýraugað, blái og rauði liturinn ásamt nafninu. Við notum helst þá útgáfu af merkinu sem er sett upp í lárétta línu.
Þegar línuútgáfan hentar ekki þá notum við miðjusetta útgáfu. Stöku sinnum henta hvorki línusetta eða miðjustta útgáfan, þá notum við annaðhvort bara nafnið “Slippfélagið – málningaverksmiðja” eða kýraugað, það er þó eingöngu í undantekningartilfellum og má ekki nema með formlegu samþykki markaðsstjóra.

Hér fyrir neðan má nálgast flestar útgáfur af merkinu okkar, smellið á viðeigandi úgáfu til að nálgast frumskjöl merkis.








Hér fyrir neðan má nálgast flestar útgáfur af á merkinu okkar í aukaútgáfu með “Málningarverksmiðja” undir, smellið á viðeigandi úgáfu til að nálgast frumskjöl merkis.








Hér fyrir neðan má nálgast flestar útgáfur af miðjusettu uppsetningunni á merkinu okkar,
smellið á viðeigandi úgáfu til að nálgast frumskjöl merkis.







#002855
P 295
c100m60y0k60
r0g40b85
#002855
RAL 5026
#002855
P 295
c100m60y0k60
r0g40b85
#002855
RAL 5026