Beint í efni

Að mála glugga

Er glugginn málaður fyrir eða ólakkaður?

Ef glugginn er málaður fyrir þá mælum við með eftirfarandi skrefum:

  1. Þrífið glugga
  2. Skrapið lausa málningu
  3. Slípið ef þess þarf
  4. Grunnið gluggana
  5. Lakkið þar til full þekja næst

Ef glugginn er ólakkaður fyrir þá mælum við með eftirfarandi skrefum:

  1. Grunnið 1x-2x með olíugrunn eða stoppgrunn
  2. Ef kvistir blæða gæti þurft kvistlakk til að stöðva blæðingu
  3. Lakkið þar til full þekja næst

Hér er hægt að lesa frekari verklýsingu.

Við mælum með vörunum hér að neðan.